Velkomin(n) í Mandrake Linux!
MandrakeSoft býður margs konar þjónustur til að þú getir virkjað það besta sem Mandrake Linux kerfið býður upp á. Hér að neðan er samantekt á þjónustum.
![]() |
MandrakeStore
Sækja öll síðustu MandrakeSoft forritin, aukahluti og forrit frá þriðja aðila. Þetta er "vefurinn" þar sem þú finnur það sem þig vantar í Linux vélina þína. |
![]() |
MandrakeExpert
Þörf á hjálp? MandrakeExpert er grunnur allrar þjónustu MandrakeSoft. Fáðu leiðbeiningar beint frá þjónustuliði okkar eða samfélagi notanda. |
|
![]() |
MandrakeClub
Engin þörf á að vera nafnlaus! Gakktu í MandrakeKlúbbinn stax í dag! Allt frá einstökum tilboðum til sérþjónustu. MandrakeKlúbburinn er þar sem Mandrake notendur hittast og sækja sín forrit. |
![]() |
Handbækur
MandrakeSoft býður heildarsafn handbóka, allt frá "flýti-spjöldum" til fullkominna handbóka. Kynntu þér allt um kerfið þitt og lærðu að þekkja krafta Linux! |
|
![]() |
Þessi vél
Stilla kerfið, stilla þjónustur, og bæta við nýjum hugbúnaði. |